Viðmið um skjánotkun

Hér fyrir neðan eru viðmið um skjánotkun barna sem við mælum með að allir foreldrar fari eftir. Í leikskólanum notum við spjaldtölvurnar í sérstökum verkefnum en þær eru ekki í boði dags daglega þess vegna verður tölvunotkun barnanna í leikskólanum alltaf mjög lítil. 

Tölvuleikir geta verið skemmtileg leið til að læra en þar skiptir höfuðmáli að foreldrar eða kennarar séu nálægt og spjalli við barnið um það sem það er að gera í tölvunni. 
 

©Krógaból, 2017